Flavia Fabiana Santos Nery - Ráðgjafi (Senior Consultant)

Flávia er með bachelor gráðu í lífvísindum og MBA gráðu í stjórnunarkerfunum, um Umhverfi ISO/IEC 14001, Gæðakerfi ISO/IEC 9001, Heilsa og öryggi OHSAS 18001.

Um árabil starfaði Flávia hjá Laboratório Santa Clara Ltda, við viðhaldi á gæðastjórnunarkerfi og einnig hjá Novo Nordisk do Brazil. Flávia hefur víðtæka reynslu af innleiðingu og úttektum á stjórnunarkerfum og vann við það hjá einu af stærsta fyrirtæki í Brasilíu á sviði framleiðslu faratækja, SADA Transporte e Armazenagens S/A.

Flávia sá um innleiðingu á gæðastjórnunarstaðlinum ISO/IEC 9001 og við vottun á fjórum starfsstöðum félagsins sem sinna þjónustu við viðskiptavini eins og FIAT, IVECO, PSA (Citroen & Pegeout), Jaguar Land Rover. Þar að auki sá Flávia um innleiðingu á gæðastjórnunarstaðlinum á alls 11 öðrum starfsstöðvum félagsins. Sá um innleiðingu á ISO/IEC 14001 fyrir stærsta geymslusvæði ökutækja í Suður Ameríku með um 75þ ökutækjum. Flávia er nú ráðgjafi hjá Formönnum á sviði gæðastjórnunarkerfa og við innra skipulag og rekstur fyrirtækisins.

Hafðu samband við okkur

Ef þú vilt frekari upplýsingar um hvaða þjónustu er hægt að nálgast hjá okkur eða heyra í okkur ekki hika við að hafa samband. Einnig er hægt að hafa beint samband við ráðgjafa okkar.