Formenn sérhæfa sig í faglegri ráðgjöf og þjónustu.

team

Við erum Formenn

Við höfum trú á því að fjölbreytileiki laði fram góðar hugmyndir og styðji þar með við framtíðarsýn okkar.

Ólafur R. Rafnsson

Ólafur R. Rafnsson

Ráðgjafi (Partner)
Flavia Fabiana Santos Nery

Flavia Fabiana Santos Nery

Ráðgjafi (Senior Consultant)
Yasen Simeonov

Yasen Simeonov

Hugbúnaðargerð (Lead Software Engineer)
Mads Peter Høj Lauridsen

Mads Peter Høj Lauridsen

Ráðgjafi (Senior Consultant)
Guðbjörn Sverrir Hreinsson

Guðbjörn Sverrir Hreinsson

Ráðgjafi (Senior Consultant)
Ólafur R. Rafnsson

Ólafur R. Rafnsson

Ráðgjafi (Partner)
Flavia Fabiana Santos Nery

Flavia Fabiana Santos Nery

Ráðgjafi (Senior Consultant)
Yasen Simeonov

Yasen Simeonov

Hugbúnaðargerð (Lead Software Engineer)
Mads Peter Høj Lauridsen

Mads Peter Høj Lauridsen

Ráðgjafi (Senior Consultant)
Guðbjörn Sverrir Hreinsson

Guðbjörn Sverrir Hreinsson

Ráðgjafi (Senior Consultant)
lor

Lausnir og ráðgjöf

Við erum ráðgjafafyrirtæki og sérsvið okkar er að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks ráðgjöf. Við erum staðsett í Mörkinni 3, 108, Reykjavík. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu sem byggir meðal annars á áralangri reynslu þeirra við að leysa krefjandi og flókin verkefni, stór sem smá.

Áhættustjórnun og innra eftirlit

Samhæfð aðferðafræði fyrir áhættustýringu er mikilvæg til að hægt sé að ná fram heildstæðri sýn á áhættu. Hægt er að nota aðferðafræði okkar við áhættumat óháð tegund áhættu. Skilgreining og vöktun lykilstýringa styðja við betri stjórnun áhættu. Til að ná fram aukinni áhættuvitund er miklvægt að aðferðafræði við mat áhættu sé samræmd.

Upplýsingaöryggi

Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum nútímans eru m.a. að tryggja viðeigandi vernd upplýsinga. Ytra regluverk gerir auknar kröfur um betri meðhöndlun upplýsinga og kerfa. Þar að auki geta óprúttnir aðilar ógnað starfhæfi fyrirtækja og öryggi einstaklinga. Innleiðing og viðhald á stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi tryggir að til staðar sé verklag sem eykur getu aðila til að lámarka upplýsingaöryggisáhættu.

Högun upplýsingakerfa

Sveiganleiki og aukið framboð upplýsingatæknilausna kalla á öguð vinnubrögð, markvissa verkstjórnun við rekstur og innleiðingu breytinga í tækniumhverfi og upplýsingakerfa. Er þetta sérstaklega mikilvægt þegar verið er að innleiða kerfi sem hýst eru utan tækniumhverfis viðkomandi aðila. Með skýjalausnum opnast fleiri möguleikar en einnig áhættu. Tryggja þarf val á viðeigandi stýringum til að fyrirbyggja áhættu án þess að það komi niður á skilvirkni eða notkunarmöguleika.

we-are-good-at

Alþjóðleg vottun að aukast

Aukinn áhugi er á innleiðingu og vottun á stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi samkvæmt alþjóðlegum staðli, ISO/IEC 27001:2013 sér í lagi þegar auknar lagalegar kröfur eru gerðar um upplýsingaöryggi. Ráðgjafar Formanna hafa innleitt stjórnunarkerfi hjá fjölda íslenskra fyrirtækja, þeirra á meðal Síminn, Míla, Landsvirkjun, Tryggingamiðstöðin, SecurStore, VS Tölvuþjónusta og Veritas Capital. Ráðgjafar Formanna búa einnig yfir víðtækri þekkingu og reynslu á innleiðingu og við úttektir á gæða-, heilsu og öryggis-, og umhverfisstjórnunarstaðla. Hefur reynsla sýnt að mótun og uppbygging áhættustýringar er lykilþáttur við að starfrækja stjórnunarkerfi sem fellur að starfssemi og er áhættustjórnun eitt mikilvægasta gangverk stjórnunarkerfa.

ISO/IEC 27001:2013 vottuð stjórnunarkerfi 2017

57

Dannmörk

72

Finnland

60

Ísland

209

Írland

87

Noregur

148

Svíþjóð

913

Holland

4503

England

hafdu-samband

Hafðu samband við okkur

Ef þú vilt frekari upplýsingar um hvaða þjónustu er hægt að nálgast hjá okkur eða heyra í okkur ekki hika við að hafa samband. Einnig er hægt að hafa beint samband við ráðgjafa okkar.